Omega-3 fiskiolía +D vítamín

Omega-3 fiskiolía er framleidd úr fiskitegundum sem eru auðugar af Omega-3 fitusýrum. 

Omega-3 fitusýrurnar EPA og DHA stuðla að eðlilegri starfsemi hjartans. Til þess að ná fram þeim áhrifum þarf að neyta samtals
250 mg á dag. DHA stuðlar að auki að eðlilegri sjón og heilastarfsemi. Til að áhrifin skili sér þarf að neyta 250 mg af DHA á dag.

Í skammdeginu lækkar venjulega D-vítamín í blóði Íslendinga, sérstaklega hjá þeim sem ekki taka Lýsi eða D-vítamínpillur. D-vítamín er mikilvægt fyrir vöxt tanna og beina. Einnig er vitað að D-vítamín eykur upptöku kalks í líkamanum.

 

Frekari upplýsingar: consumer@lysi.is

Næringarupplýsingar

Ráðlagður daglegur neysluskammtur

1 teskeið (5 ml)

Innihald:
Omega-3 fiskiolía, þráavarnarefni (náttúruleg tókóferól), D-vítamín (kólekalsíferól).

Næringargildi í einum skammti

per 5 ml
Orka 170 kJ / 41 kcal
Próteín 0 g
Kolvetni 0 g
Fita 4,6 g
Mettuð fita 1,2 g
Einómettuð fita 1,2 g
Fjölómettuð fita 2,2 g
Þar af Omega-3 fitusýrur:
EPA 735 mg
DHA 480 mg
D-vítamín 15 µg (300% NV*)

* % af næringarviðmiðunargildi fyrir fullorðna samkvæmt reglugerð.